3 góðir hlutir – plakat

kr.3990

Plakatið 3 góðir hlutir er áminning um að litlir góðir hlutir eru allt um kring.

Að veita góðu hlutunum í lífinu athygli getur aukið bæði hamingju og vellíðan. Það er því ótrúlega skemmtilegt að taka eftir þessum hlutum og um leið hugsa um hver þinn þáttur er í þeim. Með því að taka eftir þínum þætti áttar þú þig á því að þú getur stýrt bæði athyglinni þinni og því að fjölga góðum hlutum í daglegu lífi.

Stærð: 30×40 cm

Prentað á 170 gr Munken pappír.* Prentað hjá Svansvottaðri prentsmiðju.

Ath. Rammi fylgir ekki. Sent upprúllað í hólkum.

*athugið litirnir mildast örlítið í prentun.

Category:

Description

Plakatið 3 góðir hlutir er áminning um að litlir góðir hlutir eru allt um kring. 

Að veita góðu hlutunum í lífinu athygli getur aukið bæði hamingju og vellíðan. Það er því ótrúlega skemmtilegt að taka eftir þessum hlutum og um leið hugsa um hver þinn þáttur er í þeim. Með því að taka eftir þínum þætti áttar þú þig á því að þú getur stýrt bæði athyglinni þinni og því að fjölga góðum hlutum í daglegu lífi.

Markmið Gleðskruddunnar er að efla sjálfsþekkingu, trú á eigin getu og þrautseigju, ásamt því að auka jákvæðar tilfinningar, bjartsýni og vellíðan.
Plakötin eru jákvæð áminning um mikilvægi þess að sýna sér sjálfsmildi, blómstra á sínum eigin tíma, veita góðum hlutum eftirtekt og vera sinn eigin besti vinur.

Stærð: 30×40 cm

Myndskreyting: Helga Valdís Árnadóttir

Prentað á 170 gr Munken pappír.* Prentað hjá Svansvottaðri prentsmiðju. 

Ath. Rammi fylgir ekki. Kemur upprúllað í hólkum. 

 

*athugið litirnir mildast örlítið í prentun.