Fyrirlestrar

Gleðiskruddan býður upp á sérsniðna fyrirlestra fyrir meðal annars foreldra, starfsfólk leik-og grunnskóla og foreldrafélög sem vilja læra aðferðir til að efla sjálfsþekkingu og auka vellíðan barna og ungmenna.

Einnig bjóðum við upp á fyrirlestra fyrir vinnustaði þar sem áhersla er lögð á hvernig nýta megi verkfæri jákvæðrar sálfræði í lífi og starfi.

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar

glediskruddan@gmail.com

Vellíðanarsetrið
Urriðaholtsstræti 18
210 Garðabær