Námskeið fyrir foreldra

Gleðiskruddan – jákvæð sálfræði og gleðiverkfæri sem nýtast í uppeldi 

Námskeið fyrir foreldra um jákvæða sálfræði og jákvæð inngrip í uppeldi og daglegu lífi.


Á námskeiðinu verður fjallað um:

  • Jákvæða sálfræði
  • Jákvæð inngrip
  • Gleðiverkfæri
  • Bjartsýni
  • Trú á eigin getu
  • Styrkleika
  • Gróskuhugarfar
  • Þrjá góða hluti 


Ávinningur:

Það er mikilvægt að foreldrar/forráðamenn fái tækifæri á því að kynnast jákvæðri sálfræði og hvernig nýta megi jákvæð inngrip í uppeldi og daglegu lífi – svokölluð gleðiverkfæri.


Námsgögn:

Allir þátttakendur fá vinnuhefti sem byggt er á dagbókinni Gleðiskruddunni. 


Dagsetningar í boði:

Námskeiðið er kennt á fimmtudögum og hefst 2022


Tímasetning: 10.00-11.30


Fjöldi skipta: 4


Verð: 15.900 kr


Staðsetning: Vellíðanarsetrið


Skráning: Skráning og greiðsla fer fram í vefverslun.


Hlökkum til að taka vel á móti ykkur í Vellíðanarsetrinu. 

„Hamingjan felst í hugarfari þínu og hvernig þú lítur á hlutina.“

-Roy T. Bennett