Námskeið fyrir börn og ungmenni

Sumarnámskeið 2022

Gleðiskruddan verður með námskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 8-12 ára.

Námskeiðið byggist á jákvæðri sálfræði og leggur áherslu á að efla sjálfsþekkingu og auka vellíðan.

Á Gleðiskruddunámskeiðinu er lögð áhersla á gleði og að hafa gaman og blöndum við saman fræðslu og leik. Ef að veður leyfir förum við jafnvel eitthvað út í náttúruna. 

Helstu áherslur eru að efla;

 • Sjálfsþekkingu
 • Bjartsýni og von
 • Styrkleika
 • Trú á eigin getu
 • Gróskuhugarfar
 • Jákvæðar tilfinningar
 • Núvitund

Ávinningur: 

Það er mikilvægt fyrir börn og ungmenni að hafa tækifæri til að efla sjálfsþekkingu sína sem hjálpar þeim um leið að takast á við verkefni og áskoranir daglegs lífs. Aðferðir innan jákvæðrar sálfræði geta stuðlað að persónulegum vexti og bjóða upp á möguleika fyrir einstaklinga að blómstra.

Námsgögn:

Allir þátttakendur fá vinnuhefti sem byggt er á dagbókinni Gleðiskruddunni.  

Skipulag: 

Námskeiðið er kennt virka daga og varir í 3 klst í senn, frá 9-12 eða 13-16. 

Dagsetningar í boði:

 • 10.-16.  júní 
 • 20.-24. júní 
 • 27.-30. júní
 • 15.-19. ágúst 


Verð: 

24.900 kr
*19.900 kr (27. -30. júní)

Staður: 

Námskeiðið fer fram í Vellíðanarsetrinu, Urriðaholtsstræti 18.

Skráning og skilmálar: 

Skráning og greiðsla fer fram í vefverslun.

Hægt er að fá endurgreitt ef farið er fram á endurgreiðslu viku áður en námskeiðið fer af stað. Eftir að námskeiðið hefst áskilur Gleðiskruddan ehf. Að endurgreiða ekki námskeiðsgjald ef kaupandi ákveður að hætta á námskeiði. 

Taka skal fram í athugasemd:  

 • Nafn og kennitölu þátttakanda

Hlökkum til að taka vel á móti ykkur í Vellíðanarsetrinu. 

Helgarnámskeið fyrir börn á aldrinum 7-12 ára

Gleðiskruddunámskeiðið byggist á jákvæðri sálfræði og leggur áherslu á að efla sjálfsþekkingu og auka vellíðan. Á námskeiðinu er lögð áhersla á gleði og að hafa gaman og blöndum við saman fræðslu og leik. Ef að veður leyfir förum við jafnvel eitthvað út í náttúruna. 

Helstu áherslur eru að efla;

 • Sjálfsþekkingu
 • Bjartsýni og von
 • Styrkleika
 • Trú á eigin getu
 • Gróskuhugarfar
 • Núvitund


Ávinningur: 

Það er mikilvægt fyrir börn og ungmenni að hafa tækifæri til að efla sjálfsþekkingu sína sem hjálpar þeim um leið að takast á við verkefni og áskoranir daglegs lífs. Aðferðir innan jákvæðrar sálfræði geta stuðlað að persónulegum vexti og bjóða upp á möguleika fyrir einstaklinga að blómstra.

Námsgögn:
Allir þátttakendur fá vinnuhefti sem byggt er á dagbókinni Gleðiskruddunni.  

Skipulag: 

Námskeiðið er kennt eina helgi, laugardag og sunnudag og varir í 2 klst í senn.

Dagsetningar í boði:

3.-4. september – Urriðaholt
17-18. september – Akureyri
8.-9. október – Snæfellsbær

Hópur 1 (7-10 ára) : kl 10-12

Hópur 2 (10-12 ára) : kl 13-15

Verð: 

15.900 kr.

Staður: 

Námskeiðið fer fram í Vellíðanarsetrinu, Urriðaholtsstræti 18.

*Akureyri: Naustaskóla v/Hólmatún.
*Snæfellsbær: Grunnskóli Snæfellsbæjar, Ennisbraut 1.

Skráning og skilmálar:

Skráning og greiðsla fer fram í vefverslun.

Hægt er að fá endurgreitt ef farið er fram á endurgreiðslu viku áður en námskeið fer af stað. Eftir að námskeið hefst áskilur Gleðiskruddan ehf að endurgreiða ekki námskeiðsgjaldi ef kaupandi ákveður að hætta á námskeiði.

Taka skal fram  í athugasemd

 • Nafn og kennitölu þátttakanda


Hlökkum til að taka vel á móti ykkur í Vellíðanarsetrinu. 

8 vikna námskeið fyrir börn á aldrinum 7-12 ára

Gleðiskruddunámskeiðið byggist á jákvæðri sálfræði og leggur áherslu á að efla sjálfsþekkingu og auka vellíðan.

Á námskeiðinu er lögð frekari áhersla á jákvæð inngrip og farið er dýpra í hvert og eitt þema sem kynnt var á helgarnámskeiðinu. Einnig er lögð áhersla á gleði og að hafa gaman og blöndum við saman fræðslu og leik. Ef að veður leyfir förum við jafnvel eitthvað út í náttúruna.

Helstu áherslur eru að efla;

 • Sjálfsþekkingu
 • Bjartsýni og von
 • Styrkleika
 • Trú á eigin getu
 • Gróskuhugarfar
 • Núvitund

Ávinningur: 

Það er mikilvægt fyrir börn og ungmenni að hafa tækifæri til að efla sjálfsþekkingu sína sem hjálpar þeim um leið að takast á við verkefni og áskoranir daglegs lífs. Aðferðir innan jákvæðrar sálfræði geta stuðlað að persónulegum vexti og bjóða upp á möguleika fyrir einstaklinga að blómstra.

Námsgögn:

Allir þátttakendur fá vinnuhefti sem byggt er á dagbókinni Gleðiskruddunni.  

Skipulag: 

Námskeiðið er kennt í 8 skipti, 1 klst í senn.

Dagsetningar í boði:

Námskeiðið hefst þriðjudaginn 4. október 2022 og lýkur 29. nóvember.
Verður kennt á eftirfarandi dögum:

 • 4. október
 • 11. október
 • 18. október
 • 1. nóvember
 • 8. nóvember
 • 15. nóvember
 • 22. nóvember
 • 29. nóvember

Tími: 

Kl. 16.30-17.30 (7-9 ára)
Kl.17:45-18:45 (10-12 ára)

Verð: 

36.900

Staður: 

Námskeiðið fer fram í Vellíðanarsetrinu, Urriðaholtsstræti 18.

Skráning og skilmálar:

Skráning og greiðsla fer fram í vefverslun.

Hægt er að fá endurgreitt ef farið er fram á endurgreiðslu viku áður en námskeið fer af stað. Eftir að námskeið hefst áskilur Gleðiskruddan ehf að endurgreiða ekki námskeiðsgjaldi ef kaupandi ákveður að hætta á námskeiði.

Taka skal fram  í athugasemd: 

 • Nafn og kennitölu þátttakanda

Athugið: Námskeiðið hentar einnig þeim sem hafa áður setið helgarnámskeið Gleðiskruddunnar en það er þó ekki skylda. 

Hlökkum til að taka vel á móti ykkur í Vellíðanarsetrinu. 

Gleðiskruddunámskeið 13-15 ára. 12. mars. 

Gleðiskruddunámskeiðið byggist á jákvæðri sálfræði og leggur áherslu á að efla sjálfsþekkingu og auka vellíðan. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að blanda saman fræðslu og gleði. Kynnt verða til sögunnar svokölluð gleðiverkfæri sem nýtast börnum og ungmennum til að takast á við áskoranir í daglegu lífi. 

Helstu áherslur eru að efla;

 • Jákvæð samskipti
 • Sjálfsþekkingu
 • Bjartsýni og von
 • Styrkleika
 • Trú á eigin getu
 • Gróskuhugarfar
 • Markmið og markmiðasetning

Ávinningur: 

Það er mikilvægt fyrir börn og ungmenni að hafa tækifæri til að efla sjálfsþekkingu sína sem hjálpar þeim um leið að takast á við verkefni og áskoranir daglegs lífs. Aðferðir innan jákvæðrar sálfræði geta stuðlað að persónulegum vexti og bjóða upp á möguleika fyrir einstaklinga að blómstra.

Námsgögn:

Allir þátttakendur fá vinnuhefti sem byggt er á dagbókinni Gleðiskruddunni.  

Skipulag: 

Námskeiðið er kennt laugardaginn 12. mars og varir í 4 og hálfa klst. Boðið verður upp á léttan hádegismat.

Dagsetningar og tími :
12. mars

Kl: 10.00-14:30

Verð:

15.900 kr. 

Staður: 

Námskeiðið fer fram í Vellíðanarsetrinu, Urriðaholtsstræti 18.

Skráning:

Skráning og greiðsla fer fram í vefverslun.

Taka skal fram í athugasemd:

 • Nafn og kennitölu þátttakanda

Hlökkum til að taka vel á móti ykkur í Vellíðanarsetrinu.

Upplýsingar um námskeið

Skráðu þig og vertu fyrst/ur til að fá fregnir af námskeiðum sem haldin verða í haust 2022. Sendu tölvupóst á: glediskruddan(hjá)gmail.com og við setjum þig á lista.