Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar

Gleðiskruddan birtist á KrakkaRÚV í febrúar 2023 og býður upp á alls konar gleðiverkfæri. Þættirnir verða sex talsins, hver með sitt þema. Fyrsti þáttur Gleðiverkfæra Gleðiskruddunnar verður sýndur í Stundinni okkar 26. febrúar. Þættirnir verða einnig aðgengilegir á Spilara RÚV.

Smelltu hér til að horfa á þættina.

Hér fyrir neðan eru gleðiverkfæri tengd hverjum þætti fyrir sig sem hægt er að prenta út.

Þáttur 1: Gleðiverkfærin: Hlaða niður PDF.

Þáttur 2: Tilfinningar: Hlaða niður PDF.

Þáttur 3: Bjartsýni og von: Hlaða niður PDF.

Þáttur 4: Styrkleikar: Hlaða niður PDF.


Þáttur 5: Núvitund: Hlaða niður PDF.

Þáttur 6: Sjálfsvinsemd: Hlaða niður PDF.