Fyrst þarf að átta sig á því að þrátt fyrir nafngiftina er jákvæð sálfræði alls ekki einhver hamingjufræði þar sem erfiðum tilfinningum er hafnað. Jákvæð sálfræði er vísindaleg nálgun á allar greinar sálfræði þar sem unnið er með hegðun, tilfinningar og hugsanir. Markmiðið eru að skilja, rannsaka, uppgötva og kynna þá þætti sem gera einstaklingum og samfélögum kleift að blómstra,…